Rio de Janeiro
Dvolin i Paris var alveg einstok; hotelid einstaklega huggulegt og fraebaert ad heimsaekja thessa borg med astinni sinni. Vorum i frabaeru hverfi umhverfis Luxemborgargardinn og thad kom mer skemmtilega a ovart ad eg kunni miklu betur a borgina en i sidustu skipti (96 og 98) og nu var lika su breyting a ad eg settist nidur ad borda a fronskum kaffihusum i stad thess ad arka a milli Burger King og Pizza Hut stada!
Eg held samt ad Rio steli senunni thegar eg ber thessar tvaer borgir saman (en hun hefur thad reyndar fram yfir Paris ad vera i framandi heimshluta!). Eg hef kannski ekki ferdast neitt mjog vida en Rio er su magnadasta borg sem eg hef heimsott!
Thad var rigning thegar vid lentum klukkan halfsex i gaermorgun en hafdi stytt upp thegar vid voknudum eftir ad hafa lagt okkur a Hotel Regina. Hotelid er storfint og thad kom a ovart ad vid fengum fjolskylduherbergi med svefnplassi fyrir fjora! Mig ramadi reyndar i ad hafa pantad herbergi sem var adeins finna en grunngerdin en med thessu moti vorum vid komin med tvo aukarum thar sem vid gatum lagt okkur i eftir sveitt og skitug eftir godvidrisdag i Paris og naeturflug til Rio.
Snaebjorn og Elin Loa bentu okkur a hotelid (suduramerika.blogspot.com) og einnig a veitingastad med heimilismat i att ad strondinni thar sem vid komum meltingunni i lag fyrir rumar 500 kr. med drykkjum!
I gaer lobbudum eftir strondinni i Rio og komum a endanum i verslunarmidstodina Rio Sul (sem var reyndar ekki planad). Keyptum nu ekki margt en vorum anaegd med thad sem vid fundum. Merkjavara var ekki mikid odyrari en a Islandi en venjuleg fot voru a margfalt betra verdi.
Forum ut ad borda i gaerkvoldi a adalgotunni her i Flamengo hverfinu og kynntumst mjog liflegu laugardagskvoldi.
I dag tokum vid nedanjardarlestina i attina ad Sykurtoppnum og URCA-hverfinu. Vid skodudum okkur thar um og forum sidan aftur heim a hotelid og veitingastadinn med heimilismatnum til thess ad fylgjast med landsleik Brasiliu og Astraliu (keyptum okkur ad sjalfsogdu Brasiliuboli fyrir leikinn!).
Spenningurinn her i borginni fyrir leikinn var hreint otrulegur og thegar thetta er ritad ad kvoldi er enn vart lift fyrir fagnadarlatum! Vid vorum mjog fegin ad heimamenn hofdu sigur og fengum agnarlitla hlutdeild i honum thegar folk kaettist yfir brasiliubolunum okkar.
Forum a Copacabana seinnipartinn i dag med strandhandklaedin okkar og i sundfotunum. Thegar vid maettum var solin horfin a bak vid husin og nanast enginn a risastorri strondinni. Vid letum thad samt ekki aftra okkur fra thvi ad fara i sjoinn sem var mjog gaman! Skorudum nokkur turistastig thar!
Jaeja, aetla ekki ad blogga fra mer allt vit nuna heldur eiga eitthvad eftir thegar lidur a ferdina. Bid ad heilsa ollum sem vid thekkjum heima a Islandi.
Dvolin i Paris var alveg einstok; hotelid einstaklega huggulegt og fraebaert ad heimsaekja thessa borg med astinni sinni. Vorum i frabaeru hverfi umhverfis Luxemborgargardinn og thad kom mer skemmtilega a ovart ad eg kunni miklu betur a borgina en i sidustu skipti (96 og 98) og nu var lika su breyting a ad eg settist nidur ad borda a fronskum kaffihusum i stad thess ad arka a milli Burger King og Pizza Hut stada!
Eg held samt ad Rio steli senunni thegar eg ber thessar tvaer borgir saman (en hun hefur thad reyndar fram yfir Paris ad vera i framandi heimshluta!). Eg hef kannski ekki ferdast neitt mjog vida en Rio er su magnadasta borg sem eg hef heimsott!
Thad var rigning thegar vid lentum klukkan halfsex i gaermorgun en hafdi stytt upp thegar vid voknudum eftir ad hafa lagt okkur a Hotel Regina. Hotelid er storfint og thad kom a ovart ad vid fengum fjolskylduherbergi med svefnplassi fyrir fjora! Mig ramadi reyndar i ad hafa pantad herbergi sem var adeins finna en grunngerdin en med thessu moti vorum vid komin med tvo aukarum thar sem vid gatum lagt okkur i eftir sveitt og skitug eftir godvidrisdag i Paris og naeturflug til Rio.
Snaebjorn og Elin Loa bentu okkur a hotelid (suduramerika.blogspot.com) og einnig a veitingastad med heimilismat i att ad strondinni thar sem vid komum meltingunni i lag fyrir rumar 500 kr. med drykkjum!
I gaer lobbudum eftir strondinni i Rio og komum a endanum i verslunarmidstodina Rio Sul (sem var reyndar ekki planad). Keyptum nu ekki margt en vorum anaegd med thad sem vid fundum. Merkjavara var ekki mikid odyrari en a Islandi en venjuleg fot voru a margfalt betra verdi.
Forum ut ad borda i gaerkvoldi a adalgotunni her i Flamengo hverfinu og kynntumst mjog liflegu laugardagskvoldi.
I dag tokum vid nedanjardarlestina i attina ad Sykurtoppnum og URCA-hverfinu. Vid skodudum okkur thar um og forum sidan aftur heim a hotelid og veitingastadinn med heimilismatnum til thess ad fylgjast med landsleik Brasiliu og Astraliu (keyptum okkur ad sjalfsogdu Brasiliuboli fyrir leikinn!).
Spenningurinn her i borginni fyrir leikinn var hreint otrulegur og thegar thetta er ritad ad kvoldi er enn vart lift fyrir fagnadarlatum! Vid vorum mjog fegin ad heimamenn hofdu sigur og fengum agnarlitla hlutdeild i honum thegar folk kaettist yfir brasiliubolunum okkar.
Forum a Copacabana seinnipartinn i dag med strandhandklaedin okkar og i sundfotunum. Thegar vid maettum var solin horfin a bak vid husin og nanast enginn a risastorri strondinni. Vid letum thad samt ekki aftra okkur fra thvi ad fara i sjoinn sem var mjog gaman! Skorudum nokkur turistastig thar!
Jaeja, aetla ekki ad blogga fra mer allt vit nuna heldur eiga eitthvad eftir thegar lidur a ferdina. Bid ad heilsa ollum sem vid thekkjum heima a Islandi.
1 Comments:
At 9:43 AM, Kristín said…
Þetta er rosalega skemmtileg lesning. Fá blogg eru jafnskemmtileg og ferðablogg :). Hafiði það gott og já, myndirnar úr brúðkaupinu eru magnaðar!
Post a Comment
<< Home