Fjarbúðin

Friday, June 23, 2006

RITZ

Hofum nu dvalid thrja daga i godu yfirlaeti a Ritz ibudahotelinu i La Paz.



Hotelid er „All Suites“ sem merkir ad vid erum i glaesilegri svitu.



Thar sem borgin er i um 3.800 m haed maedist madur af thvi ad labba upp stiga og fara ut ad labba i korter. Thvi kom ser vel ad vera a flottasta hotelinu i ferdinni og geta med godri samvisku hangid innandyra.

1 Comments:

  • At 2:56 PM, Blogger Elín Lóa said…

    Skemmtid ykkur ótrúlega vel í ferdinni. Glaesilegar myndir úr brúdkaupinu. Ég hlakka mikid til ad sjá ykkur thegar thid komid heim. Vid getum kannski skipts á ferdasogum :D

     

Post a Comment

<< Home