Meira af La Paz
Dragoman ferdin er nu formlega hafin. Hittum hopinn og list agaetlega a ferdafelagana.
Forum i skodunarferd um borgina i gaer og i Tungldalinn sem myndadist thegar vatn hripadi nidur um setlog og skop alls konar kynjamyndir.
Orfair frodleiksmolar um La Paz:
-borgin er i kvos sem gengur inn i 4000 m haa haslettuna og er husnaedid dyrara eftir thvi sem husin standa laegra i borginni
-a flugvellinum uppi a haslettunni er ein lengsta flugbraut i heimi vegna thess hve loftid er thunnt thegar velarnar fara a loft
-saum haesta golfvoll i heimi fyrir utan borgina i um 3500 m haed (i grennd vid audmannahverfi sem stendur laegra en hus almennings i borginni)
-i fjarska sast i snaevithakid fjall thar sem er haesta skidasvaedi i heimi i yfir 5000 m haed
-saum haestu olympisku sundlaugina i heiminum
-horfdum yfir olympiuleikvanginn thar sem Bolivia vann Brasiliu i knattspyrnu i undankeppni HM 1996. Thad var i fyrsta sinn sem Brasilia tapadi i undankeppni.
-thurfum ekki ad hafa ahyggjur af moskitoflugum herna thvi loftid er svo thunnt ad thaer geta ekki flogid og thrifist.
-leidsogumadurinn i skodunarferdinni sagdi thad thumalfingursreglu ad bilarnir misstu afl sem naemi 10 prosentum fyrir hverja 1000 m sem farid vaeri upp a vid. Her eru brattar brekkur og leigubillinn sem vid tokum i gaer var vid thad ad braeda ur ser.
Takk fyrir oll kommentin! Erum a leid a nornamarkadinn!
Dragoman ferdin er nu formlega hafin. Hittum hopinn og list agaetlega a ferdafelagana.
Forum i skodunarferd um borgina i gaer og i Tungldalinn sem myndadist thegar vatn hripadi nidur um setlog og skop alls konar kynjamyndir.
Orfair frodleiksmolar um La Paz:
-borgin er i kvos sem gengur inn i 4000 m haa haslettuna og er husnaedid dyrara eftir thvi sem husin standa laegra i borginni
-a flugvellinum uppi a haslettunni er ein lengsta flugbraut i heimi vegna thess hve loftid er thunnt thegar velarnar fara a loft
-saum haesta golfvoll i heimi fyrir utan borgina i um 3500 m haed (i grennd vid audmannahverfi sem stendur laegra en hus almennings i borginni)
-i fjarska sast i snaevithakid fjall thar sem er haesta skidasvaedi i heimi i yfir 5000 m haed
-saum haestu olympisku sundlaugina i heiminum
-horfdum yfir olympiuleikvanginn thar sem Bolivia vann Brasiliu i knattspyrnu i undankeppni HM 1996. Thad var i fyrsta sinn sem Brasilia tapadi i undankeppni.
-thurfum ekki ad hafa ahyggjur af moskitoflugum herna thvi loftid er svo thunnt ad thaer geta ekki flogid og thrifist.
-leidsogumadurinn i skodunarferdinni sagdi thad thumalfingursreglu ad bilarnir misstu afl sem naemi 10 prosentum fyrir hverja 1000 m sem farid vaeri upp a vid. Her eru brattar brekkur og leigubillinn sem vid tokum i gaer var vid thad ad braeda ur ser.
Takk fyrir oll kommentin! Erum a leid a nornamarkadinn!
3 Comments:
At 10:00 PM, Kristín said…
Það er svo gaman að fá að fylgjast með ykkur. Langar alveg hryllilega að sjá alla þessa staði. Hafið það gott :).
At 1:48 AM, Eyrún said…
Já! Er þessi borg þá sem sagt mjög hátt uppi??? DJÓKUR :)
At 6:07 AM, Eggert said…
Innilega til hamingju nýju hjón!!!
eigið góða ferð, og passið ykkur á mannræningjunum!
bestu kveðjur,
Eggert Eyjólfsson
Post a Comment
<< Home