Fjarbúðin

Wednesday, June 28, 2006

Kuldaboli i Boliviu

Nu er vetur a sudurhveli (solargangur stystur fyrir faeinum dogum). Vid hofdum fengid orlitlar upplysingar um vedrid her adur en vid forum ut en tha var sagt ad thad yrdi frekar kalt a nottunni en hitinn kaemist upp i ca. 20 stig a daginn i La Paz.

Thad sem maetti okkur a flugvellinum um hanott i La Paz gaf akvedna visbendingu um hvad koma skyldi: Flugvallarstarfsmenn med hufur innandyra og skitakuldi utivid.

Jaeja, svona er vedrid tha a naeturnar hugsudum vid og huggudum okkur vid tilhugsunina um heitari daga. Vedrid er agaett um midjan daginn thegar sol er a lofti (her er yfirleitt heidskirt) en thegar sol hnigur til vidar leikur kuldaboli lausum hala! Husin eru litid eda ekki upphitud og meira ad segja a Ritz hotelinu svafum vid med svefnpoka eina nottina thvi thad tok heilan dag ad koma „sjalfvirku“ kyndingunni af stad!

Hotelherbergid i Potosi thar sem vid vorum sidast var alika hlytt a naeturnar og isskapurinn heima a Nesveginum og vid buumst vid thvi ad taka fram svefnpokana fyrir fyrstu nottina okkar i her i Uyuni, sem er litill baer vid staerstu saltslettu i heimi (12 thusund ferkm.).

Thetta er ekki serlega gott afspurnar fyrir jardedlisfraedinema a vedurfraedilinu i HI thvi thad var greinilega tvennt sem gleymdist ad taka med i reikninginn: Haedin (Potosi er til ad mynda haesta borg i heimi i um 4000 m eins og haslettan oll) og meginlandsloftslagid thar sem sjorinn hefur engin ahrif til temprunar og engin skyjahula til ad halda varmanum nalaegt jordu likt og a Islandi.

A morgun holdum vid i jeppaferd ut a saltsletturnar her hja Uyuni en svo er stefnan tekin a San Pedro de Atacama i Chile.



Stjornunord hopsins er kampakatur thvi her er gotulysing i lagmarki og bjort Vetrarbrautarslaedan liggur hatt a himni asamt framandi stjornumerkjum eins og Sudurkrossinum og Mannfaknum.


Eitt kuriositet ad lokum: Thegar vid hittum hopinn i fyrsta sinn i La Paz kom i ljos ad thad var einn Islendingur til vidbotar i 15 manna hopnum! Sa heitir Gunnar og er tolvunarfraedingur og heimshornaflakkari a svipudu reki og vid. Vid hofum naeg taekifaeri til thess ad kynnast honum thvi hann er med okkur i matarhop en 5 hopar skiptast a ad kaupa inn og elda ofan i lidid.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home