Fjarbúðin

Monday, December 11, 2006



Fýsibelgur á Hlöðunni

Hvernig getur ein manneskja andað svona ótt og títt á milli þess sem hún bankar með pennanum í námsbækurnar, sýgur upp í nefið, ropar og geispar af áfergju?

Nú væri gott að vera með eyrnatappa.

2 Comments:

  • At 5:13 PM, Anonymous Anonymous said…

    Ég spyr nú bara hvernig er hægt að þola það til lengdar? Þá er nú gott að geta hangið á lesstofunni ,,sinni". Sem lesstofustýra býð ég þér að koma hingað þegar búkhljóð Þjóðarbókhlöðunotenda eru of mikil.

    Dagbjört

     
  • At 4:46 AM, Blogger Sverrir said…

    Takk fyrir það.

    Fékk samt frið á klukkutíma fresti þegar viðkomandi fór út að reykja. Líta á björtu hliðarnar!!!!

     

Post a Comment

<< Home