Fjarbúðin

Wednesday, June 28, 2006

Kuldaboli i Boliviu

Nu er vetur a sudurhveli (solargangur stystur fyrir faeinum dogum). Vid hofdum fengid orlitlar upplysingar um vedrid her adur en vid forum ut en tha var sagt ad thad yrdi frekar kalt a nottunni en hitinn kaemist upp i ca. 20 stig a daginn i La Paz.

Thad sem maetti okkur a flugvellinum um hanott i La Paz gaf akvedna visbendingu um hvad koma skyldi: Flugvallarstarfsmenn med hufur innandyra og skitakuldi utivid.

Jaeja, svona er vedrid tha a naeturnar hugsudum vid og huggudum okkur vid tilhugsunina um heitari daga. Vedrid er agaett um midjan daginn thegar sol er a lofti (her er yfirleitt heidskirt) en thegar sol hnigur til vidar leikur kuldaboli lausum hala! Husin eru litid eda ekki upphitud og meira ad segja a Ritz hotelinu svafum vid med svefnpoka eina nottina thvi thad tok heilan dag ad koma „sjalfvirku“ kyndingunni af stad!

Hotelherbergid i Potosi thar sem vid vorum sidast var alika hlytt a naeturnar og isskapurinn heima a Nesveginum og vid buumst vid thvi ad taka fram svefnpokana fyrir fyrstu nottina okkar i her i Uyuni, sem er litill baer vid staerstu saltslettu i heimi (12 thusund ferkm.).

Thetta er ekki serlega gott afspurnar fyrir jardedlisfraedinema a vedurfraedilinu i HI thvi thad var greinilega tvennt sem gleymdist ad taka med i reikninginn: Haedin (Potosi er til ad mynda haesta borg i heimi i um 4000 m eins og haslettan oll) og meginlandsloftslagid thar sem sjorinn hefur engin ahrif til temprunar og engin skyjahula til ad halda varmanum nalaegt jordu likt og a Islandi.

A morgun holdum vid i jeppaferd ut a saltsletturnar her hja Uyuni en svo er stefnan tekin a San Pedro de Atacama i Chile.



Stjornunord hopsins er kampakatur thvi her er gotulysing i lagmarki og bjort Vetrarbrautarslaedan liggur hatt a himni asamt framandi stjornumerkjum eins og Sudurkrossinum og Mannfaknum.


Eitt kuriositet ad lokum: Thegar vid hittum hopinn i fyrsta sinn i La Paz kom i ljos ad thad var einn Islendingur til vidbotar i 15 manna hopnum! Sa heitir Gunnar og er tolvunarfraedingur og heimshornaflakkari a svipudu reki og vid. Vid hofum naeg taekifaeri til thess ad kynnast honum thvi hann er med okkur i matarhop en 5 hopar skiptast a ad kaupa inn og elda ofan i lidid.

Saturday, June 24, 2006

Meira af La Paz

Dragoman ferdin er nu formlega hafin. Hittum hopinn og list agaetlega a ferdafelagana.

Forum i skodunarferd um borgina i gaer og i Tungldalinn sem myndadist thegar vatn hripadi nidur um setlog og skop alls konar kynjamyndir.



Orfair frodleiksmolar um La Paz:

-borgin er i kvos sem gengur inn i 4000 m haa haslettuna og er husnaedid dyrara eftir thvi sem husin standa laegra i borginni

-a flugvellinum uppi a haslettunni er ein lengsta flugbraut i heimi vegna thess hve loftid er thunnt thegar velarnar fara a loft

-saum haesta golfvoll i heimi fyrir utan borgina i um 3500 m haed (i grennd vid audmannahverfi sem stendur laegra en hus almennings i borginni)

-i fjarska sast i snaevithakid fjall thar sem er haesta skidasvaedi i heimi i yfir 5000 m haed

-saum haestu olympisku sundlaugina i heiminum

-horfdum yfir olympiuleikvanginn thar sem Bolivia vann Brasiliu i knattspyrnu i undankeppni HM 1996. Thad var i fyrsta sinn sem Brasilia tapadi i undankeppni.

-thurfum ekki ad hafa ahyggjur af moskitoflugum herna thvi loftid er svo thunnt ad thaer geta ekki flogid og thrifist.

-leidsogumadurinn i skodunarferdinni sagdi thad thumalfingursreglu ad bilarnir misstu afl sem naemi 10 prosentum fyrir hverja 1000 m sem farid vaeri upp a vid. Her eru brattar brekkur og leigubillinn sem vid tokum i gaer var vid thad ad braeda ur ser.


Takk fyrir oll kommentin! Erum a leid a nornamarkadinn!


Friday, June 23, 2006

RITZ

Hofum nu dvalid thrja daga i godu yfirlaeti a Ritz ibudahotelinu i La Paz.



Hotelid er „All Suites“ sem merkir ad vid erum i glaesilegri svitu.



Thar sem borgin er i um 3.800 m haed maedist madur af thvi ad labba upp stiga og fara ut ad labba i korter. Thvi kom ser vel ad vera a flottasta hotelinu i ferdinni og geta med godri samvisku hangid innandyra.

Tuesday, June 20, 2006

Rio de Janeiro TAKA TVO

Borgin tar sem...

...storir rassar eru algjorlega malid. Tad er meira ad segja haegt ad kaupa rassapuda til ad staekka og stinna rassinn sinn.

...graeni kallinn er stundum gulur og leigubilarnir fara yfir a raudu!

...afgreidslustelpurnar dansa i verslunarmidstodunum.

Tar af leidandi...

...keypti eg efnislitid bikini og hristi gula rassinn minn i takt vid oldurnar!

Eg elska tetta...

...og ykkur ;o)

Monday, June 19, 2006

Rio de Janeiro

Dvolin i Paris var alveg einstok; hotelid einstaklega huggulegt og fraebaert ad heimsaekja thessa borg med astinni sinni. Vorum i frabaeru hverfi umhverfis Luxemborgargardinn og thad kom mer skemmtilega a ovart ad eg kunni miklu betur a borgina en i sidustu skipti (96 og 98) og nu var lika su breyting a ad eg settist nidur ad borda a fronskum kaffihusum i stad thess ad arka a milli Burger King og Pizza Hut stada!

Eg held samt ad Rio steli senunni thegar eg ber thessar tvaer borgir saman (en hun hefur thad reyndar fram yfir Paris ad vera i framandi heimshluta!). Eg hef kannski ekki ferdast neitt mjog vida en Rio er su magnadasta borg sem eg hef heimsott!

Thad var rigning thegar vid lentum klukkan halfsex i gaermorgun en hafdi stytt upp thegar vid voknudum eftir ad hafa lagt okkur a Hotel Regina. Hotelid er storfint og thad kom a ovart ad vid fengum fjolskylduherbergi med svefnplassi fyrir fjora! Mig ramadi reyndar i ad hafa pantad herbergi sem var adeins finna en grunngerdin en med thessu moti vorum vid komin med tvo aukarum thar sem vid gatum lagt okkur i eftir sveitt og skitug eftir godvidrisdag i Paris og naeturflug til Rio.

Snaebjorn og Elin Loa bentu okkur a hotelid (suduramerika.blogspot.com) og einnig a veitingastad med heimilismat i att ad strondinni thar sem vid komum meltingunni i lag fyrir rumar 500 kr. med drykkjum!

I gaer lobbudum eftir strondinni i Rio og komum a endanum i verslunarmidstodina Rio Sul (sem var reyndar ekki planad). Keyptum nu ekki margt en vorum anaegd med thad sem vid fundum. Merkjavara var ekki mikid odyrari en a Islandi en venjuleg fot voru a margfalt betra verdi.

Forum ut ad borda i gaerkvoldi a adalgotunni her i Flamengo hverfinu og kynntumst mjog liflegu laugardagskvoldi.

I dag tokum vid nedanjardarlestina i attina ad Sykurtoppnum og URCA-hverfinu. Vid skodudum okkur thar um og forum sidan aftur heim a hotelid og veitingastadinn med heimilismatnum til thess ad fylgjast med landsleik Brasiliu og Astraliu (keyptum okkur ad sjalfsogdu Brasiliuboli fyrir leikinn!).

Spenningurinn her i borginni fyrir leikinn var hreint otrulegur og thegar thetta er ritad ad kvoldi er enn vart lift fyrir fagnadarlatum! Vid vorum mjog fegin ad heimamenn hofdu sigur og fengum agnarlitla hlutdeild i honum thegar folk kaettist yfir brasiliubolunum okkar.

Forum a Copacabana seinnipartinn i dag med strandhandklaedin okkar og i sundfotunum. Thegar vid maettum var solin horfin a bak vid husin og nanast enginn a risastorri strondinni. Vid letum thad samt ekki aftra okkur fra thvi ad fara i sjoinn sem var mjog gaman! Skorudum nokkur turistastig thar!

Jaeja, aetla ekki ad blogga fra mer allt vit nuna heldur eiga eitthvad eftir thegar lidur a ferdina. Bid ad heilsa ollum sem vid thekkjum heima a Islandi.

Tuesday, June 13, 2006

Brúðkaupsferð

Flugum til Parísar 13. júní. Gistum þar í þrjár nætur á þessu hóteli.

Fljúgum til Ríó 16. júní og lendum þar að morgni 17. júní. Gistum þar í þrjár nætur á þessu hóteli.

Fljúgum til La Paz í Bólivíu 20. júní með millilendingu í São Paulo og Santa Cruz í Bólivíu. Gistum þar í þrjár nætur á þessu hóteli.

Trukkaferðalagið hefst með fundi í La Paz að morgni 23. júní og stendur fram til 25. júlí þegar við komum til Ríó.

Dveljum einn og hálfan dag í Ríó (á sama hóteli og áður) og fljúgum þaðan til Parísar 27. júlí.

Lendum í París 28. júlí og fljúgum sama dag til Íslands.

Trukkaferðina keyptum við í gegnum Stúdentaferðir af bresku ferðaskrifstofunni Dragoman en hún hefur þetta dularfulla nafn „Altiplano, Gauchos and the Falls“.

Hér er kort yfir leiðina sem við förum:



og hér er mynd af Dragoman fjallarútu:

Brúðkaup

Kæru vinir!

Við erum strax byrjuð að njóta hveitibrauðsdaganna. Við viljum nota tækifærið til þess að þakka öllum sem tóku þátt í brúðkaupsundirbúningi og öllum ættingjum og vinum sem voru með okkur á þessum yndislega degi. Takk fyrir allar frábæru gjafirnar, skeytin og hlýju hugsanirnar.

Eftir brúðkaupið fórum við í sumarbústað á Núpum rétt hjá Hveragerði. Biðu okkur þar alls konar kræsingar, kertaljós og rúm stráð rósablöðum. Daginn eftir röltum við í Hveragerði og hittum brandaraapann Bóbó í Eden.

Síðar í vikunni kom ljósmyndarinn okkar, Christopher Lund, með útprentaða bók með stórglæsilegum myndum úr brúðkaupinu. Hér er hægt að sjá myndirnar í vefgalleríinu hans.

Auk þess tóku margir gestir myndir í veislunni og hafa nokkrir þeirra sett þær á netið:

Myndir frá Önnu Lísu
Myndir frá Eyjólfi Guðmundssyni

Sverrir og Ósk